21.5.2008 | 01:07
Ekki er nútíminn að vinna með kaþólikkum.
Ég er svo aldeilis hissa á því að Cherie Blair þori að segja frá þessari þungun sem varð greinilega vegna þess að hún þorði ekki að taka P-pilluna með sér í gegnum öryggiseftirlit Betu drottningar. Mér finnst þetta ekki í lagi, að enn þann dag í dag sé Páfinn að banna getnaðarvarnir. Ég hef þá skoðun að Páfinn sé meira til ógagns heldur en til gagns. Afsakið en ekki skamma mig.
![]() |
Cherie Blair útskýrir óvænta þungun sína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
sammála
Hólmdís Hjartardóttir, 21.5.2008 kl. 01:10
Ég er alveg sammála þér, páfinn er mest upp á punt, íhaldssöm, þröngsýn og afturhaldssöm fígúra sem þyrfti að færast nær nútímanum. Kaþólska kirkjan virðist vera strönduð og stendur gegn feminisma.
Lilja G. Bolladóttir, 22.5.2008 kl. 05:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.