Ekki er nútíminn að vinna með kaþólikkum.

Ég er svo aldeilis hissa á því að Cherie Blair þori að segja frá þessari þungun sem varð greinilega vegna þess að hún þorði ekki að taka P-pilluna með sér í gegnum öryggiseftirlit Betu drottningar.  Mér finnst þetta ekki í lagi, að enn þann dag í dag sé Páfinn að banna getnaðarvarnir.  Ég hef þá skoðun að Páfinn sé meira til ógagns heldur en til gagns.  Afsakið en ekki skamma mig. 


mbl.is Cherie Blair útskýrir óvænta þungun sína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

sammála

Hólmdís Hjartardóttir, 21.5.2008 kl. 01:10

2 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Ég er alveg sammála þér, páfinn er mest upp á punt, íhaldssöm, þröngsýn og afturhaldssöm fígúra sem þyrfti að færast nær nútímanum. Kaþólska kirkjan virðist vera strönduð og stendur gegn feminisma.

Lilja G. Bolladóttir, 22.5.2008 kl. 05:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband