22.5.2008 | 03:02
Er það skrýtið?
Allur innlendur kostnaður hefur hækkað næstum daglega undanfarna mánuði, ekki langar mig að fara á sólarströnd, vegna þess að ég þoli hita mjög illa. Svo er annað mál er Ísland ekki orðið Sem betur fer er ferðin mín til Finnlands í júlí að fullu greidd, þá held ég að þeir geti ekki hækkað verðið á flugferðum mikið.
Sólarferðum aflýst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þeir geta ekki rukkað þig um meira
Hólmdís Hjartardóttir, 22.5.2008 kl. 03:08
Þeir geta ekki hækkað ferðina efa ð þú ert búin að borga hana.
Linda litla, 22.5.2008 kl. 08:35
Nei nei þeir sem betur fer geta ekki hækkað ferðina sem þú ert þegar búinn að borga ég er löngu búinn að greiða okkar ferð sem betur fer enda hefur hún hækkað Hafðu ljúfan dag elskuleg
Brynja skordal, 22.5.2008 kl. 10:33
Innlitskvitt og bestu kveðjur
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 22.5.2008 kl. 11:31
Smá athugasemd til þín Jóna mín kotroskna ásamt öðrum vinkonum mínum, það er að segja á blogginu mínu
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 22.5.2008 kl. 19:07
Vá ég kann ekki að blogga, næstum því heil málsgrein er horfin úr þessari færslu, ég þarf að muna eftir að lesa yfir áður en ég sendi bloggið
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 23.5.2008 kl. 01:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.