Skammtímasamningur á krepputímum

Ég er ekki hissa á því að samningurinn sé bara til 11 mánaða.  Á þessum óvissutímum borgar sig ekki að semja til of langs tíma.  Kjarasamningar verkalýðsins sem voru gerðir nýlega eru úreltir í dag.  Allar hækkanir launa löngu farnar vegna hækkunar eldsneytisverðs á heimsmarkaði. Fyrir utan allar hinar hækkanirnar, á matvöru, húsnæði o.s.frv.


mbl.is Samningar gerðir við ríkið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ekkert vit í öðru en skammtímasamningum

Hólmdís Hjartardóttir, 26.5.2008 kl. 02:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband