Duglegur tannlæknir

Ég er alveg hissa á þessu, ég hefði flúið eitthvert langt í burtu frá tannlæknastofunni.  Ég er ennþá í sjokki eftir jarðskjálftann í gær.  Vinkona dóttur minnar var í heimsókn hjá okkur og hafði hún aldrei upplifað jarðskjálfta áður, ég þurfti að róa stelpuna.  Við það róaðist ég alveg helling.  En ég mun ekki vera í rónni næstu daga og vikur, ef trukkur keyrir framhjá húsinu mínu, mun ég fá hroll og langa mest til þess að hlaupa út.  Þannig var ég allavega eftir skjálftana árið 2000.
mbl.is Tannlæknir og sjúklingur hlupu út í miðri aðgerð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

sofðu rótt

Hólmdís Hjartardóttir, 30.5.2008 kl. 02:36

2 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og bestu kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 30.5.2008 kl. 22:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband