Rannsókn Glæparannsókn

Ég er fylgjandi því að opinber rannsókn verði gerð á þróun olíu og bensínverðs hérna á Íslandi.  Eru olíufélögin að mata krókinn, reyna að græða þegar almenningur hefur varla efni á því að setja bensín á bílana sína.  Það verður fróðlegt að sjá ársreikninga olíufélaganna fyrir þetta ár, eru þeir að græða meira?  Eða kannski að tapa stórfé?  Svo er önnur spurning hversu marga milljarða græða stjórnvöld á þessu háa olíu og bensínverði?   Ég bíð spennt eftir niðurstöðunum.
mbl.is Hráolíuverð hrynur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Reynir W Lord

Ég er sammála þér það þarf að fara fram rannsókn á þessu og kanna ofaní grunn hvað eru þeir að græða mikið, eru þeir að nýta sér ástandið í landinu með að hækka og hækka, og aldrei lækka þeir jafn hratt. sjá bloggið mitt um þetta mál

Reynir W Lord, 16.7.2008 kl. 08:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband