20.7.2008 | 04:17
Sólarhringur í brottför
Um þetta leiti á morgun þarf ég að vera ferðafær, ég vona að ég sofni eittvað á morgun. Flugið mitt til Finnlands er klukkan 7.50 á mánudagsmorgun. Þar sem ég er næturhrafn, efast ég um það að ég geti sofnað. Ef ég sofna ekki fæ ég mér tvo bjóra og morgunverð í Leifsstöð, þá sef ég á leiðinni til Finnlands vonandi.
Ég veit ekki hvort ég bloggi á morgun, það verður bara að koma í ljós. Ef ég verð andvaka, blogga ég.
Ef ég sofna snemma, blogga ég ekki.
Ein sem er byrjuð að pakka.
Athugasemdir
Finnland er frábært. Góða ferð. Er búin að pakka -nema smáhlutunum, sem taka alltaf mesta tímann !
Hildur Helga Sigurðardóttir, 20.7.2008 kl. 05:38
Alla malla Jóna er komið að því? Jæja bið að heilsa frændum og frænkum sona minna og vona innilega að þú skemmtir þér sem allra best, ég meina best allra skilur þú Kveðja frá Töru Furðufrík :)
TARA ÓLA/GUÐMUNDSD., 20.7.2008 kl. 10:58
Hólmdís Hjartardóttir, 20.7.2008 kl. 16:38
Góða ferð og vona að þú mjótir ferðarinnar
Hrafnhildur Björk Jónsdóttir, 20.7.2008 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.