Hversvegna að endurgera eitthvað fullkomið?

Ég er eldheitur aðdáandi Rocky Horror picture Show, þegar ég var 16 ára var hún sýnd í Nýja bíó.  Ekki man ég hversu oft ég sá hana í bíó þá, en kunningi kunningja var sýningarmaður í bíóinu og tók hann myndina upp á segulband.  Á þetta segulband var hlustað þangað til maður kunni alla myndina utanað, allt talið og söngvarnir líka.  Svo nokkrum árum seinna var myndbandið með myndinni keypt og seinna dvd útgáfan.  Ég elska þessa mynd
mbl.is Rocky Horror endurgerð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Örn Einarsson

Það verður erfitt að toppa Tim Curry, Susan Sharandon og co.

Allavega segi ég eins og þú, ég vil orginal Rocky Horror

Einar Örn Einarsson, 14.8.2008 kl. 01:19

2 Smámynd: Sigrún Óskars

Það verður ekki hægt að toppa Tim Curry. Ég er sammála ykkur; ég vil líka orginal Rocky Horror, hún er dásamleg.

Sigrún Óskars, 14.8.2008 kl. 23:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband