Glćpakona eđa fórnarlamb?

Ég lenti í ţví í gćr ţegar ég var á leiđinni í búđina ađ unglingahópur stóđ á götunni, í götunni minni.  Ég stoppa og unglingarnir fara frá, allir nema einn.  Hann stendur kyrr á miđri götunni, ég bíđ smá og reyni svo ađ taka beygju framhjá honum.  Hann stendur ennţá međ glott á vör og hreyfir sig ekki, ţegar ég keyri framhjá honum heyri ég hljóđ eins og hann hafi slegiđ í spegilinn á bílnum mínum.  Svo heyri ég öskur, og hann liggur í götunni öskrandi.  Ég hugsa ţetta er nú meiri brandarakarlinn ađ hrćđa svona gamlar konur, og keyri áfram.  Svo fer ég stuttu seinna ađ tala viđ dóttur mína sem var međ mér í bílnum,  "ţetta var nú meiri dóninn ţessi strákur ađ slá svona í spegilinn og öskra svo svona mikiđ"  ţá sagđi dóttir mín  " ég held ađ spegilinn hafi fariđ í skrokkinn á honum"  ég fékk algjört sjokk og hugsađi núna bíđur lögreglan eftir mér ţegar ég kem heim úr búđinni.  En ţegar ég kom heim, var engin lögregla á tröppunum hjá mér, en ég var samt í sjokki.  Gat ekki setiđ kyrr og fór ég sjálf á lögreglustöđina og gaf skýrslu, hálf klökk yfir ástandinu.  Kannski var krakkinn stórslasađur eđa bólginn og blár.   Á lögreglustöđinni hafđi ekki veriđ kvartađ yfir brjálađri konu sem hafđi keyrt á barn, sem betur fer.  Ég vona bara ađ krakkinn hafi veriđ ađ sýnast töffari fyrir alla hina krakkana sem voru í hópnum.  Shocking   Ein stressuđ

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Úpps........ţađ var ekkert í fréttum ađ brjáluđ kona hefđi ekiđ niđur ungling..............

Hólmdís Hjartardóttir, 9.9.2008 kl. 01:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband