27.9.2008 | 01:10
Sparnađarblogg og raunir húsmóđur.
Ég er búin ađ vera dugleg í dag, ţar sem ég átti frídag úr vinnunni tók ég daginn snemma. Ég byrjađi daginn á ţví ađ horfa á Glćstar vonir og Ljótu Leti, svo eftir ţađ lagađi ég til í stofunni minni. Vegna ţess ađ ég fékk hringingu frá Gagnaveitunni, von var á mönnum til ţess ađ fćra ljósleiđaraboxiđ mitt út ţvottahúsinu á neđri hćđinni upp til mín.
Ég fór á fullt viđ ţađ ađ laga til í stofunni minni, tók fram sófann sem ljósleiđaraboxiđ er á bakviđ núna og ţreif ég allt međfram veggjunum. Í millitíđinni vakti ég frumburđinn og bađ ég hana ađ taka á móti mönnunum frá Gagnaveitunni ef ţeir kćmu á međan ég vćri á Fótaađgerđastofunni ađ fá fótsnyrtingu og spengingu á inngróinni tánögl sem er búin ađ vera ađ valda mér sársauka undanfarin 30 ár. Á međan ég kvaldist hjá Fótaađgerđafrćđinginum, komu tveir menn til ţess ađ tengja ljósleiđaraboxiđ mitt og frumburđurinn tók á móti ţeim.
Ţegar ég kom heim var allt á fullu viđ tilfćrsluna á boxinu og ég notađi tímann og fór í Bónus ađ versla. Ţar sá ég hvađ hunda og kattarmaturinn hafđi hćkkađ mikiđ, ég sá líka tilbođ á lifur og hjörtum og keypti ég 12 hjörtu og 4 lifrar fyrir tćplega 800 krónur. Svo keypti ég líka 20 pylsur og kíló af Barilla spagettí.
Ég eldađi pylsur og spagettí seinnipartinn og var ég međ 6 matargesti, og okkur sem búum hérna líka. Eftir fréttirnar í sjónvarpinu brytjađi ég öll hjörtun niđur og sauđ ţau í léttsöltuđu vatni, og eftir klukkutíma fór ég ađ smakka á ţeim. Hjörtun brögđuđust alveg frábćrlega og átum ég og örverpiđ eitt hjarta saman, svo klukkutíma seinna bćtti ég 4 lifrum út í pottinn og sauđ í nokkrar mínútur og bjó til sósu. Ţarna er var búin ađ búa til hunda og kattarmat sem dugar ábyggilega í mánuđ hérna hjá mér. Ef ekki lengur
Í kvöld fórum ég og örverpiđ í gönguferđ međ hundinn og fylgdi einn köttur okkur. Hundurinn kúkađi í gönguferđinni og myrkriđ var svo mikiđ ađ viđ fundum klessuna ekki. Örverpiđ ćtlar ađ fara á morgun og hreinsa upp skítinn, viđ látum ekki okkar eftir liggja. Ein sparsöm
Athugasemdir
Hagsýn húsmóđir!
Fćrđ 10 hjá mér. haha góđur ţessi ađ láta ekki sitt eftir liggja.
Einar Örn Einarsson, 27.9.2008 kl. 01:19
Viđ vorum svo flottar báđar náttblindar ađ leita af skít, hann finnst á morgun. Ég er alltaf međ poka fyrir svona atvik, en yfirleitt skítur hundurinn bara í garđinum okkar Hann pissar og kúkar ţegar honum er sagt ađ gera ţađ!!!
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 27.9.2008 kl. 01:25
hagsýn flott hjá ţér
Hólmdís Hjartardóttir, 27.9.2008 kl. 01:32
á međan ég man heimsóknin til fótaađgerđafrćđingsins kostađi mig litlar 9.000 krónur Ţar fór sparnađur dagsins til fjandans
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 27.9.2008 kl. 01:44
Fór í klippingu og strípur í dag.....litlar 9500 kr
Hólmdís Hjartardóttir, 27.9.2008 kl. 01:50
Ekki eyđi ég krónu í klippingar nútildags, ég lćt börnin mín raka allt háriđ af. Ţannig ađ ég spara mér helling á hverju ári
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 27.9.2008 kl. 02:03
Kannast viđ náttblinduna og hundaviđrun. Smá ábending fyrir náttblinda hundaeigendur. Ţreifa bara fyrir sér ţangađ til mađur finnur yl gegnum plastiđ Ţá lćtur mađur ekki sitt eftir liggja
Sigrún Ađalsteinsdóttir, 27.9.2008 kl. 02:06
Takk fyrir ábendinguna Sigrún Ég prófa ţađ nćst
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 27.9.2008 kl. 02:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.