Idol

Er það ekki stelpan sem vann Ameríska Idolið fyrir 2-3 árum?  Eða er ég algjörlega rugluð núna?  Sorglegt þegar fjölskyldur eru myrtar, kannski er þetta fjölskyldu harmleikur. 
mbl.is Móðir og bróðir söngstjörnu skotin til bana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Eða vann ekki hún var allavega ofarlega í keppninni.

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.10.2008 kl. 01:52

2 Smámynd: Ragnhildur Jóhanna Barðadóttir

Jú ég held að hún hafi verið nr. 5 eða svo. Svo fékk hún Oscarinn fyrir Dreamgirls.

Ragnhildur Jóhanna Barðadóttir, 25.10.2008 kl. 02:18

3 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Ég held að hún hafi unnið þessa keppni á sínum tíma. Fékk einmitt Óskarinn fyrir Dreamgirls og lék stærsta aukahlutverkið í Sex in the City -bíómyndinni.

Bara svona v.þ.a. ég er svo stútfull af "useless information" ...

Hvað sem því líður þá er greinilega skelfilegur fjölskylduharmleikur þarna á ferðinni. 

Hildur Helga Sigurðardóttir, 25.10.2008 kl. 05:30

4 Smámynd: Ragnhildur Jóhanna Barðadóttir

Bara svonasmá "useless information" líka   ú r Wikipedia "The third season of American Idol premiered on January 19, 2004 and continued until May 26, 2004. The third season was won by Fantasia Barrino," hún var í sjöunda sæti. Og ég bæti við það sem sagt er hér að ofan, hræðileg lífsreynsla fyrir fjölskylduna.

Ragnhildur Jóhanna Barðadóttir, 25.10.2008 kl. 12:23

5 Smámynd: Hilmir Arnarson

Ég sá Sex & the City myndina um daginn ég tók eftir þessari stelpu og þótti áberandi.  Hún stóð sig mjög vel.  Annars sá ég ekki Idol keppnina.

Hræðilegur atburður.

Hilmir Arnarson, 25.10.2008 kl. 17:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband