30.11.2008 | 00:50
Myndablogg
Í gær voru öll börnin mín og barnabörn hjá mér í mat, þetta er enginn smá hópur.
þarna erum við öll, minn fyrverandi, börnin 6 og barnabörnin 4
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Nýjustu færslur
- 3.5.2013 Snjallsímar eru framtíðin
- 19.4.2013 Frábær þjónusta hjá strákunum
- 12.4.2013 Það þarf ekki að yfirtrompa
- 12.3.2013 Persónuvernd hvað?
- 11.3.2013 Gosdrykkjastríð?
Færsluflokkar
Tenglar
http://www.ii2.org/user.php?nick=huxa&s=images
Ýmsar myndir
myndir
Bloggvinir
- annabjorghjartardottir
- thjodarsalin
- asthildurcesil
- birgitta
- ding
- ammadagny
- ameliafanney
- gudbjornj
- bofs
- skulablogg
- diva73
- helgatho
- don
- hronnsig
- heather
- isleifur
- jennystefania
- jensgud
- naflaskodun
- islandsfengur
- bassinn
- salvar-swag
- juliusbearsson
- wonderwoman
- marinogn
- hross
- raksig
- sigrunzanz
- sattekkisatt
- sjalfbaerni
- tbs
- thorsaari
- iceberg
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sá stafsetningarvilli!!! minn fyrrverandi átti það að vera.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.11.2008 kl. 01:17
OOOH "önnur" stafsetningarvillu!!!!
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.11.2008 kl. 01:18
He he æðisleg mynd af þeim gamla
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.11.2008 kl. 01:46
Rúnar sagði mér að hann hefði hringt í þig til þess að fá gamlar myndir af honum. Hann á næstum engar myndir af sjálfum sér frá barnæsku eða unglingsárunum
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.11.2008 kl. 01:47
HAH tókst þú þessa mynd af mér???? Ég er svo aldeilis hlessa
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.11.2008 kl. 01:50
Ekki man ég eftir því, en ég kannast samt við myndina.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.11.2008 kl. 01:53
Mér hefur alltaf fundist þetta ein besta myndin sem er til af mér, þegar ég var ung og flott
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.11.2008 kl. 01:54
hva!!! 30 ár og 30 kíló annað hefur ekki breyst
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.11.2008 kl. 02:04
HAHAHAH
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.11.2008 kl. 02:11
Geggjaðar myndir. Vá - við vorum einu sinni ung. OMG hvað barnahópurinn hefur stækkað á bara hva - fimm árum.
knús
Lísa Björk Ingólfsdóttir, 30.11.2008 kl. 02:23
Hæ Lísa, finnst þér ekki Kolla sér aðallega um fjölgunina í dag og Jóna litla á þennan sem Rúnar heldur á
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.11.2008 kl. 02:26
Sé ég aðallega um fjölgunina hehe
Heyrðu kíktu snöggvast á síðustu færsluna mína á blogginu minu (klikkaðu á nafnið mitt hér að neðan)
Kolbrún Sara Ósk Kristinsdóttir, 30.11.2008 kl. 02:31
vildi bæta við að ég sé á myndum frá romeo hvað ég á rosalega fallega foreldra og er alveg hætt að vera hissa á því að ég er svona sæt hehe
Kolbrún Sara Ósk Kristinsdóttir, 30.11.2008 kl. 02:33
HAHAHAHA
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.11.2008 kl. 02:34
Kolla mín Romeo er gamall vinur pabba þíns
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.11.2008 kl. 02:35
Magnað :) gaman að vita
Kolbrún Sara Ósk Kristinsdóttir, 30.11.2008 kl. 02:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.