16.1.2009 | 02:40
Lán í óláni
Það var lán að flugvélin hrapaði í Hudson fljótið en ekki á þéttbýli sem þarna á New York svæðinu. Það er kraftaverk að enginn hafi dáið í þessu flugslysi.
![]() |
Talið að allir hafi komist lífs af |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.