Blessuð börnin

Þau eru svo yndisleg, ég hef alið upp 6 börn og borða 5 þeirra grænmeti með bestu lyst.  Ekki þurfti ég að nefna grænmetið Ofursjónar-gulrætur eða neitt slíkt.  Börnin borða grænmetið ef það er á borðum dags daglega.  Það er gott mál að bjóða alltaf uppá grænmeti með matnum, setja smá á diskinn hjá barninu og láta það smakka.  Það endar með því að flest börn læra að borða grænmeti frá unga aldri, og verður aldrei vandamál. 
mbl.is Ofurbaunir og risaeðlubrokkolí
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

þetta er að hafast

Hólmdís Hjartardóttir, 3.3.2009 kl. 02:29

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Tek undir með Hólmdísi...þetta er að hafast.  Alla vega eru barnabörnin mín duglegri við grænmetið en börnin mín voru....hvað þá ég og mín kynslóð.

Sigrún Jónsdóttir, 3.3.2009 kl. 10:56

3 Smámynd: Margrét Elín Arnarsdóttir

Þetta er mjög sniðugt svona fyrir þau börn sem e-a hluta vegna eru ekki sólgin í grænmeti. Sonur minn borðar og hefur alltaf borðað grænmeti með bestu list, en eins og hjá þér þá er grænmeti alltaf með öllum mat hjá mér. Einnig veltir maður því fyrir sér hvort það hafi e-r áhrif að á meðgöngunni borðaði ég grænmeti hreinilega eins og það væri að fara úr tísku - kannski lærði hann að meta það þá

Margrét Elín Arnarsdóttir, 3.3.2009 kl. 11:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband