8.3.2009 | 02:38
Að flytja norður
Eða að flytja lögheimili sitt norður er tvennt ólíkt, margir pólitíkusar hafa farið í þannig hreppaflutninga en flytja ekki sjálfir. Þarna er ákveðinn tvískinnungur. Það ætti að skikka stjórnmálamenn til þess að flytja í það kjördæmi sem þeir fá kosningu í. Ekki endalaust að búa til svona málamyndagjörninga að flytja bara lögheimilið. Ég hef enga trú á því að Sigmundur sé að flytja norður, nema að nafninu til... Svona þarf að stoppa að mínu mati... Þetta er svindl....
Næsta skref að flytja norður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
http://www.mbl.is/halldor/2009/03/04/thvottur/ Þessi mynd hjá Halldóri er tær snilld. Svona er Ísland í dag.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 8.3.2009 kl. 02:41
Þessi mynd sem þú vísar í er snilld en ef ég man rétt fá landsbyggðarþingmenn einhverjar „þætur“ fyrir að þurfa að sækja þing um langan veg...
Rakel Sigurgeirsdóttir, 8.3.2009 kl. 03:00
Dreifbýlisstyrkurinn heillar
Sigrún Jónsdóttir, 8.3.2009 kl. 10:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.