Að flytja norður

Eða að flytja lögheimili sitt norður er tvennt ólíkt, margir pólitíkusar hafa farið í þannig hreppaflutninga en flytja ekki sjálfir.  Þarna er ákveðinn tvískinnungur.  Það ætti að skikka stjórnmálamenn til þess að flytja í það kjördæmi sem þeir fá kosningu í.  Ekki endalaust að búa til svona málamyndagjörninga að flytja bara lögheimilið.  Ég hef enga trú á því að Sigmundur sé að flytja norður, nema að nafninu til...  Svona þarf að stoppa að mínu mati...  Þetta er svindl....
mbl.is Næsta skref að flytja norður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

http://www.mbl.is/halldor/2009/03/04/thvottur/   Þessi mynd hjá Halldóri er tær snilld.  Svona er Ísland í dag. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 8.3.2009 kl. 02:41

2 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Þessi mynd sem þú vísar í er snilld en ef ég man rétt fá landsbyggðarþingmenn einhverjar „þætur“ fyrir að þurfa að sækja þing um langan veg...

Rakel Sigurgeirsdóttir, 8.3.2009 kl. 03:00

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Dreifbýlisstyrkurinn heillar

Sigrún Jónsdóttir, 8.3.2009 kl. 10:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband