Þessi frétt er ekki sönn

Aðuvitað erum við Íslendingar hálfvitar, vegna þess að flest okkar vorum grandalaus á meðan útrásarbarónarnir steyptu okkur í glötun.  Fréttamiðlunum á Íslandi er líka stjórnað af hálfvitum, þeir voru í klappliðinu líka.  Aðeins örfáir sáu ástæðu til þess að gagnrýna, og hvað gerðist.  Þeir voru úrtölumenn, eða öfundsjúkir.  Við almenningur erum líka hálfvitar, við gerðum lítið og ekki fór mikið fyrir gagnrýni hjá okkur.  En batnandi mönnum er best að lifa.  Núna vitum við smá, en allt of stórum hluta spillingarinnar er ennþá haldið frá okkur.  Þöggunin er ennþá næstum algjör.  Svo er það með bankaleyndina, ég hef enga bankaleynd.  Allir mínir bankareikningar koma fram á skattaskýrslunni minni, sem ég skilaði inn í gær.  Þar þrífast engin leyndarmál.  Allt er uppá borðinu.  Hvers vegna njóta bara sumir bankaleyndar???? Svar óskast...
mbl.is Íslendingar engir hálfvitar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

við erum varla sjálfbjarga

Hólmdís Hjartardóttir, 20.3.2009 kl. 02:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband