23.5.2009 | 04:02
Veitingastaðir eru ekki tómir á Íslandi
Það er óvenju mikið af túristum í Reykjavík, Þjóðverjar og Ameríkanar eru áberandi núna. En samt eru túristar frá Kanada, Finnlandi og hinum norðurlöndunum áberandi. Ég fékk nokkra túrista hópa á barinn til mín í kvöld. Svo þegar ég var úti að reykja gengu tvisvar risastórir túrista hópar niður Laugaveginn. Ameríkanarnir sem eru hérna komu bara vegna ótrúlega ódýrra flugmiða, og Kanadabúarnir líka. Ísland var ódýrasti kosturinn. Lifi Ísland, kreppan er allavega lifandi.
Ég ætla að mæta á samstöðufundinn á Austurvelli á morgun laugardag klukkan 15.00
Tómar strendur vegna flensu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.