30.8.2009 | 00:53
Ankeri eða Akkeri?
Ég fékk svona málvitundar áfall þegar ég sá orðið Ankeri. Mér finnst að akkeri sé íslenska útgáfan af því orði? Er ég svona vitlaus? Eða hvað???
Bílakjallarinn við 500 ankeri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég er í tómu tjóni, ég er búin að skemma bloggið mitt. Ég sem ætlaði bara að sýna fólki smá finnsku, ég er að fara að sofa og skoða þetta vandamál með Google þýðingarvélina á morgun....
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.8.2009 kl. 01:24
og nú væri ráð að taka eina krúttlega finnska gufu. ;)
Jenný Stefanía Jensdóttir, 30.8.2009 kl. 04:49
Ég er sáttari við akkeri en ankeri.
Ankeri minnir á Enska orðið anchor. Ef ankeri er rétt þá er það hugsanlega tökuorð úr Ensku eða bæði af sama uppruna.
Ólafur Þórðarson, 30.8.2009 kl. 06:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.