Ekki er ég hissa á því

Þessi stikla er ótrúlega kraftmikil og sýnir okkur á áhrifamikinn hátt hvernig hrunið varð og hvernig stjórnarmenn brugðust okkur þjóðinni, tónlistin sem spiluð er undir er líka mjög áhrifamikil.  Ég er ein af þeim sem táraðist á Draumalandinu.  Ég ætla mér að fara í bíó og sjá þessa nýju kvikmynd um hrunið, þegar hún verður frumsýnd. 
mbl.is Tárfelldi yfir stiklu úr Guð blessi Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Vonandi færðu ekki martröð í kjölfarið. Kannski verður bara gott að sjá þetta svona myndrænt.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.9.2009 kl. 01:38

2 identicon

Sæl Jóna Kolbrún.

Já, ég hálfpartinn komst við  og það er líka þessi magnaða tónlist sem vekur upp tilfinningarnar.

Ég ætla í bió.

Kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 6.9.2009 kl. 02:15

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

http://www.youtube.com/watch?v=ZUzK3gWYFjw&feature=related   <- þetta er tónlist sem fær mig til þess að slappa af, ekki skil ég afhverju.  Getur einhver útskýrt það????

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 6.9.2009 kl. 02:28

4 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Guð blessi Geir; sem hafi ekkert betra að segja þegar landið hrundi, m.a. að hans tilstuðlan.

Hildur Helga Sigurðardóttir, 6.9.2009 kl. 03:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband