20.9.2009 | 16:41
Fyrst St. Jósefsspítali svo hvað?
Ég á náinn ættingja sem er að berjast við krabbamein, á þriðjudaginn var fékk hann hringingu frá Landsspítalanum við Hringbraut. Hann var afboðaður í lyfjainngjöf, vegna þess að lyfið væri ekki til. Núna spyr ég er þetta það sem koma skal? Eða var þetta tilfallandi slys að ákveðið lyf er ekki til, þegar sjúklingar þurfa á því að halda? Ég vona að ég fái svör við spurningum mínum, hversvegna lyfið var ekki til. Var það slys, eða kannski sparnaðarráðstöfun?
St. Jósefsspítala lokað hægt og hljótt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Kemur stundum fyrir að það vantar lyf......vonandi er þetta ekki sparnaðarráðstöfun
Hólmdís Hjartardóttir, 20.9.2009 kl. 17:04
Einn nàkominn mèr ì baràttu vid sama sjùkdòm. Thetta hefur gerst hjà honum, endurtekid!
Jòna ertu bùin ad henda mèr sem bloggvin?
Einar Örn Einarsson, 20.9.2009 kl. 17:09
ég hef ekki trú að að þetta sé sparnaðarráðstöfun - vona allavega ekki.
Sigrún Óskars, 20.9.2009 kl. 17:18
Takk fyrir !
Einar Örn Einarsson, 20.9.2009 kl. 21:45
Svo er spurning hvaða áhrif svona tafir á meðferð þýða fyrir krabbameinið???
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 20.9.2009 kl. 23:08
Jóna mín ,
Þetta er hræðilegt að heyra að fólk sem manni þykir vænt um og berst við þetta fái ekki alla þá hjálp sem hægt er.
Rannveig Sigurðardóttir, 23.9.2009 kl. 18:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.