Grundvallaratriði að þýða listann

Hvernig á almenningur að mynda sér skoðun á ESB ef það á ekki að þýða allann spurningalistann og gera hann aðgengilegan fyrir almenning?  Ég hef sérstakann áhuga á því hvernig þessi listi lítur út fyrir íslenskan landbúnað.  Ég vil líka vita ýmislegt annað sem í þessum spurningum og svörum leynist, á íslensku.  Það er grundvallaratriði að þýða listann allann, öðruvísi getum við ekki vitað um hvað málið snýst. 
mbl.is Spurningalisti ESB ekki þýddur á íslensku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ég býðst til að taka verkið að mér fyrir 20% af kostnaðaráætlun.

Guðmundur Ásgeirsson, 24.9.2009 kl. 17:13

2 Smámynd: Jens Guð

  Þetta vekur fleiri spurningar en svör.

Jens Guð, 24.9.2009 kl. 20:57

3 Smámynd: Hannes

Það eru margir sem kunna ekki ensku reikbrennandi og geta þess vegna ekki myndað sér skoðun á þessum lista þrátt fyrir að hafa áhuga á að gera það.

Hannes, 24.9.2009 kl. 21:43

4 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Höfum við efni á því að láta þýða spurningalistann? Í alvöru?

Hrönn Sigurðardóttir, 24.9.2009 kl. 22:45

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Höfum við efni á því að gera það ekki Hrönn?  Ég held að það ætti að skylda stjórnvöld til þess að þýða alla svona þýðingarmikla pappíra. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 25.9.2009 kl. 00:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband