Gæti svipað gerst hérna á Íslandi?

Gætu svona sérstakar ástæður skapast hérna á Íslandi að allar íslenskar ip tölur gætu horfið af netinu svona allt í einu?   Er það ekki öryggismál að svona aðstæður skapist ekki?  Þurfa svona mannleg mistök að gerast?  Er ekki hægt að forrita einhverjar tölvur til þess að fyrirbyggja svona slys?  Ég heyrði frá vini mínum í Finnlandi svipaða speki fyrir nokkrum árum, ef eitthvað er að er það venjulega á milli stólsins og tölvunnar sem vandamálið er.  Semsagt sá sem situr við tölvuna er að gera einhverja vitleysuna, tölvunni er ekki um að kenna.  ALDREI...
mbl.is Svíþjóð hvarf af vefnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Gíslason

Já, í þessu tilfelli var ekki um bilun að ræða heldur mannleg mistök.  Fyrstu mistökin eru yfirleitt þau að hafa kerfið þannig að það sé hægt að gera mistök. 

Ólafur Gíslason, 14.10.2009 kl. 08:43

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta er bæði undarlegt en um leið dálítið óttalegt ekki satt?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.10.2009 kl. 15:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband