Ég er ennþá að bíða

Hvað ætli ég þurfi að bíða lengi eftir leka úr lánabók Landsbankans?  Wikileak stóð sig vel þegar lánabók Kb banka lak þangað, ég er ennþá að bíða eftir leka úr Landsbankanum, svo þarf einhver góðviljaður að leka lánabók Glitnis.  Ég bíð eftir að allt verði uppi á borði og aðgengilegt fyrir okkur á Wikileaks vefnum. 
mbl.is Icesave-póstar á Wikileaks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Ég bíð líka því ég er búinn að skipta við Landsbankann frá upphafi hér í Grundó, 1970 var það Samvinnubankinn, seinna yfirtekinn af Samvinnubankanum. Kveðja og bið að heilsa genginu "Hjá Garðari."

Þráinn Jökull Elísson, 7.12.2009 kl. 05:23

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Hvað er Indriði að hugsa að leka leynilegum upplýsingum í AGS?

Sigurður Þórðarson, 7.12.2009 kl. 10:38

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Segðu Jóna Kolbrún mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.12.2009 kl. 13:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband