Hvenær sjáum við svona dóma á Íslandi

Bankastjórar dæmdir fyrir stórfelld svik?  Þeir lánuðu sjálfum sér vinum og vandamönnum stórfé án nokkurra trygginga.  Á meðan hinn almenni borgari þurfti ábyrgðarmenn eða fasteignaveð, til þess að fá smálán.  Ég bíð ennþá eftir handtökum á þeim sem báru ábyrgðina á hruninu sem varð hérna í haust. 
mbl.is Dæmdir fyrir stórfelld svik
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Það væri óneitanlega tilbreyting ef bankamenn okkar og útrásartröll færu að fá það sem þeir eiga skilið.

Arinbjörn Kúld, 7.5.2009 kl. 02:27

2 Smámynd: Tiger

Ég er sammála ykkur - tími til kominn að einhverjir fari að taka út refsingar sem hæfa glæpum þeim sem eru búnir að koma okkur þangað sem við erum stödd í dag.. en svona er þetta - stóru hákarlarnir sleppa alltaf the easy way - á meðan litla Gunna og litli Jón taka út refsinguna .. ussuss.

Tiger, 7.5.2009 kl. 02:47

3 Smámynd: Hildur Helga Sigurðardóttir

Það er erfitt að sjá mun á þessu.  Nema kannski meðhöndlun brotafólks.

Hildur Helga Sigurðardóttir, 7.5.2009 kl. 03:21

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ég bind ennþá vonir við vinnu Joly og hennar fólks

Sigrún Jónsdóttir, 7.5.2009 kl. 11:57

5 identicon

hræddur er ég um að við munum ekki sjá neitt í líkingu við þetta hér,enda enginn sem þurfti að veita ábyrgðir ef hann tók lán yfir milljarð...

zappa (IP-tala skráð) 7.5.2009 kl. 11:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband