Færsluflokkur: Dægurmál
7.4.2009 | 02:16
Við verðum!!!!
Þetta myndband er í boði Borgarahreyfingarinnar. http://www.youtube.com/watch?v=0LB7aIEJwY4&feature=channel_page Á síðunni eru fleiri myndbönd í svipuðum stíl, í boði Borgarahreyfingarinnar. Svo má benda á það að í skoðanakönnun í Reykjavík síðdegis var...
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 02:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2009 | 01:43
Forvitni
Ég hef áhuga á því að vita hver af þessum lágvöruverslunum er ekki í eigu fjárglæframanna. Ég hef verslað við Bónus frá byrjun og svíður mig í hjartað að versla við þá í dag. Ég vil versla ódýrt án þess að þessir fjárglæframenn græði meira á viðskiptum...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.4.2009 | 01:02
Eltingaleikur lögreglunnar
Ætli lögreglan eigi ekki naglamottur til þess að stöðva för svona ökuníðinga? Er ekki tímabært að lögreglan fjárfesti í svoleiðis búnaði? Óhugnanlegt þegar svona ökuníðingar eru í umferðinni. Venjulegir vegfarendur eru í stórhættu, þessir vitfirringar...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
6.4.2009 | 02:08
Það sem mér finnst skemmtilegt
Við Norður - Kóreu er að horfa á fréttatímana þeirra, ég hef séð allavega þrjá fréttaþuli nýlega sem segja fréttirnar með svo ákveðnum hætti að ég fæ hláturskast. Það er eins og fréttaþulirnir séu að segja fréttir af íþróttaviðburði. Eða að geimverur séu...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
6.4.2009 | 00:41
Að biðjast afsökunar
Ekki finnst mér að Anders Fogh Rasmussen eigi að biðjast afsökunnar á ritfrelsi dagblaða í Danmörku. Ritfrelsi er algjör nauðsyn, ritskoðun er að aukast bæði hér heima og víða annarsstaðar í Evrópu. Eða kannski ekki ritskoðun, heldur ritstýring. Eigendur...
5.4.2009 | 22:46
Dýrt ætlað neyðarástand
Mikið held ég að flugáhöfnin á þessari flugvél skammist sín fyrir mistökin. Að gleyma servéttu á eldavélarhellu, sem ætluð var áhöfninni. Hvað fóru margir lítrar af eldsneyti í sjóinn?
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
"Ísland hefur orðið fyrir árás - ekki hernaðarárás, heldur fjármálaárás. Afleiðingarnar eru jafn banvænar þrátt fyrir það. Fleiri verða veikir, lifa í örvæntingu og deyja fyrir aldur fram ef þjóðin neitar ekki að greiða til baka megnið af þeim lánum sem...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.4.2009 | 00:47
Viðbjóður
Hvernig getur móðir skipulagt svona glæp? Á sinni eigin dóttur? Það er víðar en í stjórnkerfinu á Íslandi siðspilling, eða siðblinda í gangi. Ætli eitthvað alheims-siðrof sé í gangi. Nokkrir feður hafa verið handteknir vegna nauðgana og innilokunar dætra...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
4.4.2009 | 00:26
Ekkert einsdæmi í sögunni
Það hafa komið upp mörg svona mál í útlöndum, þar sem slökkviliðsmenn hafa verið brennuvargar. Ætli þetta sé ekki í fyrsta skiptið hérna á Íslandi, eða hvað? Ég vorkenni þessum slökkviliðsmanni, hann gengur ekki heill til...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.4.2009 | 01:47
Húrra fyrir sjálftökuflokknum
Hann ætlar greinilega að losa sig við óþarfa fylgi fyrir kosningarnar. Vonandi verður þetta málþóf banabiti flokksins. Gallharðir sjallar hafa sagt mér undanfarna daga að þeir viti ekki hvað skal kjósa eftir rúmar 3 vikur. Ég bendi náttúrulega á...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)