Færsluflokkur: Dægurmál

Hvaða klaufaskapur?

Ég er hissa á því að lögreglan hafi látið þennan grunaða smyglara sleppa úr höndum sínum, kannski vekur maðurinn athygli vegfarenda vegna handjárnanna. Ps: Ef þú sérð handjárnaðann ungann mann, láttu lögregluna vita.

Ekki hljóp ég apríl í gær

Sem betur fer vissi ég hvaða dagur var þegar ég vaknaði í gærmorgun og hafði ég varann á. Þegar ég las fréttir dagsins. Ég hef sjaldan hlaupið apríl, nema þegar börnin mín voru að plata mig á árum áður, þá gekk ég stundum yfir þröskuld. En aldrei hef ég...

Það átti sannarlega við í kvöld

Þegar Ísland spilaði við Skotland og það var bara fyrir óheppni að við Íslendingar jöfnuðum ekki þegar þrjú dauðafæri í sömu sókninni nýttust ekki til þess að skora mark. Það var sorglegt.

Mikilvægur fótboltaleikur í kvöld

Ég er ekki mikill áhugamannskja þegar kemur að fótbolta. En leikurinn í kvöld, Ísland- Skotland verður ábyggilega spennandi. Ég man vel þegar Skotarnir komu hingað í fyrra með sinni prúðmennsku og skemmtilegheitum. Ég vona að Íslendingarnir sem fylgja...

Ég gæti alveg notað svona tryllitæki

Ég fann upp barstól fyrir nokkrum árum, sem ég gæti fjarstýrt frá barnum og sturtað óæskilegum viðskiptavinum út á götu. Stundum drekkur fólk of mikið og á erfitt með það komast út án hjálpar, svona barstóll sem afgreiðsluflólk á börum gæti notað til...

Vonandi sleppur mín tölva.

Ég las í gær að eina leiðin fyrir notendur Windows til þess að verjast þessum vírus væri einhver uppfærsla frá 09.10 í fyrra. Ekki hef ég hugmynd um það hvort þessi uppfærsla sé í minni tölvu, sem ég keypti mér í desember í fyrra. Ég er samt að hugsa um...

DBS, var einu sinni Dauðinn Bakvið Stýrið

Núna er það Deep Brain Stimulation. Ég skal bjóða mig fram í svona tilraun, ef hún yrði gerð hérna á Íslandi. Ég gæti alveg þegið það að megrast um 20-30 kíló. Svo væri kannski hægt að finna heilastöðina sem stjórnar því að mig langaði að blogga, þótt ég...

Bloggfrí

Ég ætla að taka mér smá bloggfrí, ekki veit ég hvenær ég kem aftur. Vonandi fljótlega. Ég bið að heilsa öllum bloggvinum mínum.

Lögreglan hefur unnið heimavinnuna sína

Það er engin spurning að lögreglan hefur staðið sig vel undanfarnar vikur, í því að uppræta kannabisverksmiðjur víða á suð-vestur horninu. Ég heyrði einn mann á barnum segja um daginn að lögreglan gæti ekki fundið verksmiðjuna suður með sjó. Kannski...

Af hverju?

Má ekki vega að Geir H. Haarde, er hann heilagur? Af hverju mátti ekki sýna hann í neikvæðu ljósi? Hefur sjálftökuflokkurinn svona mikil völd á Morgunblaðinu ennþá, þrátt fyrir eigendaskiptin í síðasta mánuði? Fréttir af landsfundinum hafa verið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband