Færsluflokkur: Dægurmál

Samspillingarflokkarnir

Sjálftökuflokkurinn kennir Samspillingunni um að hafa brotnað undan storminum. Brugðust ekki báðir flokkarnir? Ekki er Sjálftökuflokkurinn saklaus í aðdraganda bankahrunsins.

Þess vegna ætla ég að kjósa Borgarahreyfinguna X-O

Réttlæti — siðferði — jafnrétti Gripið verði þegar í stað til neyðarráðstafana í þágu heimila og fyrirtækja 1. Alvarleg skuldastaða heimilanna verði tafarlaust lagfærð með því að færa vísitölu verðtryggingar fram fyrir hrun hagkerfisins (til...

Örverpið er orðið 12 ára

Fyrir tólf árum sat ég í stólnum hjá gamla tannlækninum mínum. Klukkan var 16.00 ég var varla sest niður þegar ég fann smá sting, ég var komin 2 vikur framyfir áætlaðan fæðingardag. Ég var alveg róleg, kláraði minn tíma hjá tannlækninum og fór heim. Svo...

Bíður hann ekki samt framyfir kosningar?

Hann þessi sérstaki saksóknari, hefur verið á launum í nokkrar vikur án þess að gera handtak. Nema kannski að skipuleggja skrifstofuna sína. Hann er ekki með nein mál í rannsókn, allavega hef ég ekki heyrt af því. Og þykist ég fylgjast vel með fréttum og...

Ekki sök bankanna

Bönkunum var stjórnað af mönnum, bankastjórum og bankastjórnum þeirra er sökin. Þeir (bankastjórarnir) það er að setja fólkið sem hafði frjálsar hendur til þess að skuldsetja þjóðina. Svo skömmtuðu þeir sér bónusa, meiri bónusa hver, en ég gæti unnið mér...

Maður fólksins

Þjóðin á þing er kjörorð Borgarahreyfingarinnar. Mikið líst mér vel á málflutning Þórs Saari í þessu viðtali á Zetunni á mbl.is. Það er sniðugt að nota mbl.is svona til þess að upplýsa kjósendur fyrir kosningarnar sem haldnar verða eftir rúman mánuð. Ég...

Ameríska leiðin

Það að leggja 90% skatta á allar bónusgreiðslur, hjá fyrirtækjum sem þegið hafa ríkisaðstoð væri örugglega framkvæmanleg hérna á Íslandi. Einhvern veginn verðum við að auka skatt tekjur hérna á Íslandi. Ríkið hérna hefur gengið í ábyrgðir fyrir flesta...

Þar sem maður er farinn að sjá skrattann í hverju horni

Þá finnst mér við hæfi að upplýsa okkur skattgreiðendur hvort bankastjórarnir og aðrir yfirmenn hafi þegið bónusa undanfarið ár. Og þá hversu háa bónusa hver fékk. Er ekki hægt að láta bónusþegana í öllum bönkunum borga bónusana til baka vegna hraklegrar...

Tek að mér þvott.

Ég er alvön þvotti allskonar. Peningaþvottur væri kannski gróðavænlegri en þvottur á fötum og leirtaui. Ég kann líka að þvo veggi og gólf, enda vann ég við svoleiðis hreingerningar í nokkur ár. Ef ég tæki að mér peningaþvott gæti ég kannski grætt...

Fækkun

Okkur sem búum hérna saman á Nesinu fækkaði um einn í dag. Þegar dóttir mín sem varð 19 ára í síðustu viku flutti að heiman í gær. Núna erum við bara þrjú sem búum hérna, ég og yngstu börnin mín tvö. Svo eru dýrin okkar sem eru núna fleiri en mannfólkið....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband