Færsluflokkur: Dægurmál

Er fréttablað stjórnarinnar ekki að koma boðskapinum til skila?

Er fréttablaðið hætt að taka við lofgreinum frá Steingrími allsherjarráðherra? Jóhanna hefur líka verið "iðin við skriftir" eða einhver hefur skrifað greinar í hennar nafni í Fréttablaðið, ég hef oft séð greinar eftir þau bæði í málgagninu þeirra. Varla...

Í þessu framboði er greinilegt að ekki skortir fjármagn

Ég hef verið að fylgjast með forsetaframbjóðendunum, og auglýsingum fyrir framboðin þeirra. Það er greinilegt að framboð Þóru er að kaupa auglýsingar í sjónvarpi, heilsíður í blöðum og á strætóskýlum. Það væri gaman að sjá hverjir eru að styrkja...

Skemmtilegur hundur

Ég var ásamt tveimur dætrum mínum og dóttursyni á Eiðistorgi og sáum við þennan hund skemmta sér og okkur áhorfendum líka. Hundurinn var einstaklega hress og kátur, fannst greinilega mjög skemmtilegt að sækja leikföng sem eigandinn sagði honum að sækja....

Var það svona sem snillingarnir unnu, fyrir hrun?

„Eins og fram hefur komið þá falla 26 milljarðar á skattgreiðendur vegna falls bankans. Þá greindi Fréttablaðið í dag frá því að Sparisjóðurinn í Keflavík tapaði 50 milljörðum króna á árunum 2008-2010. Á sama tíma jukust innlán hans um tug ... i...

Furðuleg frétt

Ég er ekkert hissa á þessu, íslenska skattakerfið býður upp á þetta. Voru ekki "flestir" þeir sem eru ríkastir eru að telja fram "reiknað endurgjald" sem er varla á við lægstu launin? Arðinn má ekki nota í þetta? Eru ekki mestu tekjurnar hjá þessum...

Það er gott að blessaðir öreigarnir eiga fyrir olíu á skipin til þess að sigla til Reykjavíkur

Þeir munu ábyggilega láta vel í sér heyra á Austurvelli þessir aumingja fátæklingar, ég vorkenni þeim svo mikið. Útgerðarmenn eru ábyggilega mestu styrkþegar íslenskra stjórnvalda undanfarna áratugi, afskriftir sem þeir hafa fengið hefðu ábyggilega...

Mér finnst þetta framboð hennar Þóru fyndið

Fyrst þegar hún tilkynnti framboðið var búið að breyta henni úr venjulegu Íslensku konunni í einhverja fígúru. Ekki veit ég hvar hún gróf upp hárgreiðslumanneskjuna sem hefur gert þessar kerlingarlegu greiðslur, hún Þóra var bara venjuleg kona fyrir...

Hvað gera bændur nú?

Samkvæmt því sem ég hef lesið um þetta nýja blað, er það til stuðnings inngöngu okkar Íslendinga í ESB. Ég held að það sé staðreynd að yfir 60% þjóðarinnar sé á móti inngöngu í þetta samband. Það er staðreynd að flestir bændur sem eru með lítil eða...

Hagnýtar upplýsingar vantar

Ég hef verið að velta fyrir mér ýmsum spurningum í sambandi við þennan Huang Nubo og ástæðu hans og(kínverska kommúnistaflokksins) fyrir áhuganum á að eignast land á Íslandi og þarna fyrir norðan. Ef hann fær ( sem er víst) að leigja landið í 40 eða 99...

Ég fagna framboði Andreu

Mér finnst Andrea Jóhanna Ólafsdóttir góður frambjóðandi. Hún er með málefnin á hreinu. Þeir sem fylgst hafa með óeigingjörnu starfi hennar í Hagsmunasamtökum Heimilanna hljóta að vita hvaða málefni eru henni hugleikin. Heimilin og afkoma þeirra er eru í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband