Færsluflokkur: Dægurmál

Óþolandi forræðishyggja

Hvernig er það með læknafélagið? Ætla læknar ekki að hafa neitt að gera í framtíðinni? Nei þetta er bara smá kaldhæðni. Ég hlýt að standa með reykingarmönnum og konum, þar sem ég hef reykt meirihluta ævi minnar. Þótt ég sé reyklaus í dag, skil ég...

Ég hafði svona hæga nettengingu fyrir nokkrum árum síðan.

Ég man ekki alveg hvaða ár það var að upphringimódemið mitt flutti heil 56 kílóbæt á mjög löngum tíma. Ef maður fékk mynd senda í tölvupósti tók það kannski hálftíma að hlaða myndinni niður á tölvuna. Svo seinna fékk ég aðeins hraðara net, svo aðeins...

Erfiður landsfundur í væntanlegur

Þar sem ég er vog á ég erfitt með ýmisskonar ákvarðanir. Ég ætla samt að mæta á landsfund Borgarahreyfingarinnar á laugardaginn kemur og taka þar ákvörðun sem ég er ekki búin að gera núna. Ég skráði mig í Borgarahreyfinguna þann 9. mars í vor, þegar ég...

Ég las bloggfærslu ´fórnarlambsins´

Mér varð um og ó þegar ég las bloggfærslu konunnar sem fyrir árásinni varð. Hún var bara að sýna ábyrgð þegar hún sá hund sem var kvalinn, hún ákvað að skipta sér af dýraníði... Fyrir þessa framgöngu er hún lamin og niðurlægð. Ég var mest hissa á því að...

Björn L. Bergsson

Frábær niðurstaða hjá Birni L. Björnssyni setts ríkissaksóknara. Svo vil ég benda fólki á nýjan fána, meira má lesa um þennan fána og forsögu hans á blogginu hennar Rakelar Sigurgeirsdóttur ->

Úps!!

Ætli þetta teljist innherjaviðskipti? Eiginkona bankastjórans selur öll stofnfjárbréfin sín korteri fyrir skráningu á markaði. Svo hef ég verið að hugsa smá, hvernig fékk þessi Davíð 55 milljónir til þess að kaupa þessi stofnfjárbréf? Ætli hann hafi...

Óásættanlegar tafir á greiðslu skaðabóta

Jóhanna bað líka Breiðavíkurdrengina afsökunar, og lofaði að mig minnir greiðslu bóta fljótlega. Það er komið á annað ár síðan Breiðavíkur málið var sem mest í fréttum hérna á Íslandi. Vegna hrunsins fyrir tæpu ári síðan hefur allt það mál verið í...

Ég verð að segja þetta

Ef ég byggi á Selfossi, þá gæti ég ekki látið mína dóttur ganga til svona prests, hann framdi ekki agabrot. "BARA SIÐFERÐISBROT" Mér finnst að prestar þurfi að vera hafnir yfir svona áfellisdóma. Hvernig getur þessi maður óskað eftir áframhaldandi...

Ég hrökk í kút

Þegar þessi mynd af þessum sakfelldu hryðjuverkamönnum birtist á forsíðu mbl.is, myndirnar af þessum mönnum eru ógnvænlegar. Er það ekki þessum mönnum að kenna að ekki er hægt að fljúga með vatn í flöskum í dag?? Og því að allar öryggisreglur í flugi í...

Að velja og hafna

Ég er einstæð móðir og hef ég ekki mikil fjárráð. Á morgun þarf ég að panta tíma hjá tannlækninum mínum og þarf ég að velja hvort gert verði við jaxl sem brotnaði á föstudaginn. Ef ég læt laga jaxlinn kostar það mig allavega 100.000 krónur. Ef ég læt...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband