Færsluflokkur: Dægurmál

Galdurinn við súrdeig

Er það ekki að klípa smá af gamla deiginu og láta það með nýju deigi, geyma það svo þangað til það byrjar að súrna? Ég er ekki alveg klár á þessu. En ég man þegar ég var að vinna í Frón í gamla daga og hrærði Matar og Mjólkurkexið þá var alltaf afgangur...

Nýr texti á íslenska þjóðsönginum

Ég fann frábæra frétt á dv.is þar má lesa nýjan texta á íslenska þjóðsönginum. Mér finnst þessi texti snilldar innlegg til þjóðmálaumræðunnar í dag. -> http://www.dv.is/sandkorn/2009/9/16/nyr-thjodsongur-hallgrims/

Ræða Sóleyjar var flott

Það er verið að selja aðganginn að auðlindinni ( heita vatninu okkar) til Magma í 130 ár. Fyrir 3.7 milljarða og 7 ára kúlulán með veði í bréfunum sjálfum. Ef útrásin var ekki víti til varnaðar, hvað þá. Ætlum við Íslendingar endalaust að láta stjórnvöld...

Mér fannst við áheyrendur frekar kurteis

Ég þurfti því miður að fara heim eftir ræðu Þorleifs Gunnlaugssonar. Ég hefði viljað vera þarna þegar Óskar Bergsson flutti sína ræðu. Ég er stolt að hafa mætt í fyrsta skipti á áheyrendapallana í Ráðhúsi Reykjavíkur. Það er svo hátt til lofts og vítt...

KPNG?

Hvað stendur þessi skammstöfun fyrir??? Ég er búin að gleyma því, er það kannski "kúgarar plata náhirð glæpamanna"??? Orkuveitan þarf kannski að ráða nýja óháða endurskoðendur? Er það ekki málið, að endurnýja alla endurskoðendur stjórnsýslunnar? Hvað á...

Ætli maðurinn sé útlendingur?

Er það ekki frekar líklegt að sá látni sé útlendingur? Ætli það sé byrjað klíkustríð útlendinga hérna? Ekki yrði ég hissa á því, þeir hafa verið að slasa hverjir aðra í klíkustríðum. Ég vona að kennsl verði borin á þann látna sem fyrst. Ef hann var...

Barack Obama á réttri leið

Að þetta frammíkall þingmannsins Joe Wilson sé aðalfréttin í þessu máli er skrítið fréttamat. Barack Obama er að reyna að bæta heilbrigðiskerfið í Bandaríkjum Norður Ameríku. Hann ætlar að reyna að tryggja öllum löglegum íbúum BNA aðgang að...

Hún er hverrar krónu virði

Eva Joly veit meira um svona fjárglæfra en við Íslendingar, hún er að reynast okkar besti bandamaður. Eitthvað sem stjórnvöld ættu að taka sér til fyrirmyndar. Mér virðist Eva vera á réttri braut að bera saman Bernard Madoff og íslensku útrásarbarónana....

Ég óska nýrri stjórn til hamingju

En því miður get ég ekki samvisku minnar vegna tekið þátt í fagnaðarlátum hinnar nýju stjórnar Borgarahreyfingarinnar. Ég tók ekki þátt í stjórnarkjörinu, þar sem ég var fylgjandi tillögu B og fór ég af landsfundinum ásamt mörgum öðrum stuðningsmönnum...

Lagaflækjur

Er ekki hægt að einfalda lögin þannig að menn sem virðast koma til landsins gagngert til þess að stunda glæpastarfssemi, verið vísað burt úr landinu samstundis við fyrstu handtöku. Bara keyptur flugmiði og svo má kannski setja komubann á viðkomandi...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband