Færsluflokkur: Dægurmál

Ekki vann ég í Lottóinu þessa vikuna

En ég er samt búin að græða smá fúlgu undanfarna 3 mánuði. Ég ætla að fjárfesta í 3ja sæta leðursófa á morgun. Ég ætla að eyða sparnaðinum í sófa. Hvernig fór ég að því að spara, ef einhver vill vita það er bara að halda áfram að lesa. Ég hætti að reykja...

Hvað er að fólki?

Áhorfendur standa aðgerðalausir á meðan björnin hefur manneskju undir, hvernig er komið fyrir mannkyninu? Að standa og horfa á manneskju sem þú þekkir kannski eða ekki verða fyrir árás? Finnst ykkur þetta ekki skrýtið? Er fólkið kannski frosið af...

Fyrst St. Jósefsspítali svo hvað?

Ég á náinn ættingja sem er að berjast við krabbamein, á þriðjudaginn var fékk hann hringingu frá Landsspítalanum við Hringbraut. Hann var afboðaður í lyfjainngjöf, vegna þess að lyfið væri ekki til. Núna spyr ég er þetta það sem koma skal? Eða var þetta...

Spennandi keppni

Grunnskólar landsins keppa í nýsköpun, það eru greinilega margar spennandi uppfinningar sem krakkarnir finna upp. Ég er sérstaklega spennt fyrir, bragðlausa matarlímbandinu og stólastopparanum. Svo eru aðrar áhugaverðar uppfinningar þarna, t.d....

Er þetta draumur Jóhönnu og Össurar?

Þessir evrópsku bændur eru að mótmæla lágu verði á mjólk, verði sem lækkað hefur um tugi % undanfarin ár. Mjólkurbúin eru rekin með tapi, vegna lækkunar á afurðaverði. Hvernig ætli þetta yrði hérna á Íslandi? Þegar við þurfum að framleiða mjólk á sama...

Ég verð bara að segja það

Hreyfingin fær minn stuðning, minn þingmaður er Þór Saari og finnst mér hann hafa staðið sig vel. Ég kaus að ganga í Borgarahreyfinguna vegna þeirra sem voru í fyrstu sætunum í Kraganum sem er kjördæmið mitt. Mér leist vel á málflutning þingmannsins,...

Hvað ætli hún Jóhanna segi um þetta

Að missa einn helsta áróðursmeistara fyrir inngöngu í ESB?? Hvaða áhrif ætli það hafi á fylgið við ESB að missa svona mann úr ritstjórnarstóli Morgunblaðsins? Ég væri alveg til í það að sjá svipaða breytingu á Fréttablaðinu, þar hefur verið rekin svipuð...

Ég ætla að taka þátt

Ég er að hugsa um að taka þátt í þessu greiðsluverkfalli. Samt ætla ég að byrja á því að taka peningana sem ég á í bankanum út. Svo ætla ég að líklega að flytja viðskipti mín til annars banka fljótlega. Ég ætla að snúa viðskiptum mínum til banka sem ekki...

Ég nennti ekki að horfa á leikinn

Hvaða skemmtun er það að horfa á eitt lið valta yfir annað? Ég gat ekki annað en vorkennt eistnesku stelpunum í kvöld. Réttlætiskennd minni var misboðið að horfa á svona mismun. Ég hefði viljað sjá þó ekki væri eitt mark frá eistnesku stelpunum, fleiri...

Ekki líður mér sérstaklega illa

Ég er ekki nágranni Wernerssona, það eru aðrir auðmenn sem eru nágrannar mínir. Ég óska þess að Jóhanna og stjórn hennar slái skjaldborg um okkur íbúðareigendur og skuldendur verðtryggðra lána, ekki svona eins og Halldór teiknaði í Morgunblaðið þann...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband