Færsluflokkur: Dægurmál

Réttir fóru vel fram

Það þýðir að fé hafi verið dregið í dilka, og allt féð hafi verið dregið í rétta dilka??? Eða hvað, í fréttinni blanda þeir saman réttum og réttardansleikjum. Þar er tvennu ólíku saman að jafna. Ég bara nenni ekki að blogga um stjórnina og spillinguna...

Níð eða ekki níð?

Persónulega finnst mér að til þess að níð, sé níð vera þegar nafngreindur einstaklingur tjáir sig um annann nafngreindann einstakling og lýgur uppá þann einstakling einhverjum ávirðingum.... Mér finnst líka að þegar fólk sem er í opinberum störfum þurfi...

Ekki er ég hissa á því

Þessi stikla er ótrúlega kraftmikil og sýnir okkur á áhrifamikinn hátt hvernig hrunið varð og hvernig stjórnarmenn brugðust okkur þjóðinni, tónlistin sem spiluð er undir er líka mjög áhrifamikil. Ég er ein af þeim sem táraðist á Draumalandinu. Ég ætla...

Hættulega mjó læri

Lærin á mér eru hættulega mjó, ég stökk og fann málband um leið og ég las þessa frétt. Mín læri mælast nákvæmlega 56 sentimetrar. Það er ekki eins og ég sé ofurmjóna. Ég er með hættulegustu fituna, magafitu. Ég mun örugglega ekki verða gömul, allar líkur...

Veruleikafirring nútímakvenna

Að þetta sé fréttnæmt er náttúrulega veruleikafirring. Að hugsa sér, kona í stærð 14 birtist nakin á forsíðu Glamour tímaritsins. Meirihluti kvenna er í stærra númeri en 14, samt er það fréttnæmt að þessi kona Lizzie Miller sé á forsíðu tískutímarits....

Ábyrgðarlaust eða ábyrgð.

Mér finnst það ekki vera ábyrgðarlaust af fólki sem þarf að velja á milli þess að borða eða að greiða af myntkörfuláninu/húsnæðisláninu/lífeyrissjóðsláninu/yfirdráttarláninu/kreditkortaláninu/bankaláninu. Steingrímur virðist ekki gera sér grein fyrir því...

Það er óspennandi að vakna við skothvelli

Ég hef sem betur fer sjaldan vaknað við skothvelli hérna á Seltjarnarnesinu. Ég hef samt vaknað við flugelda, og hávaða nágranna minna. Svo hef ég stundum ekki getað sofnað vegna háværra nágranna. Það er ekki gott að búa í tvíbýlishúsi þar sem hin íbúðin...

Íslenskt dómskerfi í hnotskurn.

Maður fær 3 ár og 6 mánuði í fangelsi fyrir það að aka á annann mann og valda honum stórskaða, síðan kveikja í húsi þar sem maður var inni = morðtilraun að mínu mati. Ég held að bara á Íslandi hefði hann fengið svona stuttann tíma í fangelsi. Svo er...

Góð niðurstaða????

Guðlaugur G. Sverrisson er greinilega fylgjandi sölu náttúruauðlinda okkar Íslendinga. Ekki líst mér á þróunina. Það er greinilegt að það þarf að setja stjórnlagaþing, STRAX. Við þurfum nýja stjórnarskrá, ef sú gamla leyfir svona auðlindasölu til Magma...

Hvar ætli maður geti fundið gamlar góðar myndir annarsstaðar?

Ég er sérstök áhugamanneskja um gamlar myndir og dýrka ég ýmsar gamlar myndir. Ég er til dæmis núna að leita að Pakka þar sem allar myndir leikstjórans Mel Brooks. Sérstaklega langar mig að kaupa Silent movie. Hún er efst á óskalistanum mínum, svo númer...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband