Færsluflokkur: Dægurmál
30.8.2009 | 00:53
Ankeri eða Akkeri?
Ég fékk svona málvitundar áfall þegar ég sá orðið Ankeri. Mér finnst að akkeri sé íslenska útgáfan af því orði? Er ég svona vitlaus? Eða hvað???
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.8.2009 | 23:46
Bjarni hættu nú!!
Ekki skil ég hversvegna þessi ungi stjórnmálamaður hefur ekki hægt um sig, hann sat hjá í mikilvægustu atkvæðagreiðslu Alþingis í gær. Ég vil benda á færslu bloggvinar míns hans Skúla. ->
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2009 | 10:00
Blekkingunni viðhaldið
Núna eiga lánin að flæða til okkar, það er ekki nóg að stærsta myntkörfulán Íslendinga er næstum staðreynd. Heldur ætla allir að drekkja okkur í lánsfé. Það er talað um það hvað IceSlave lánið kosti okkur, en ekki er talað um öll hin erlendu lánin sem...
29.8.2009 | 01:23
Barnaníðingar
Þeir þrífast á því að níðast á börnum og kalla það hjartnæmar ástarsögur og örugglega ýmsilegt annað miður geðslegt... Hvað ætli konunni hans, sem var samsek í barnsráninu og misnotkuninni finnist um þessa " hjartnæmu ástarsögu" Ég er með hroll, eftir að...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.8.2009 | 22:42
Sorgardagur
Í dag er sorgardagur, þegar skuldir óreiðumanna voru þjóðnýttar á Alþingi okkar Íslendinga.
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
28.8.2009 | 01:00
Aðsúgur?
Ég var stödd á Austurvelli í gærdag, og varð ég vitni að þessum aðsúg. Þegar ég sá Hannes koma gangandi með stóra bók undir hendinni, gerðu fjölmiðlamenn aðsúg að honum. Það var halarófa af fjölmiðlamönnum á eftir honum, væntanlega til þess að geta átt...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2009 | 00:31
Gengið fellur
Ég fann smá frétt í viðskiptafréttum mbl.is um gengið í gær. Dollarinn er kominn í tæpar 130 krónur og Evran í tæpar 185 krónur. Þetta er náttúrulega frétt sem þarf að fela? Kemur okkur þetta ekki við?? Í gær sagði Már nýi seðlabankastjórinn að gengi...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
26.8.2009 | 23:12
Allir á Austurvöll á morgun klukkan 12.00
"Þú getur unnið þér inn 1-2 milljónir með hávaða! Þetta verður í allra mesta lagi hálftíma púl en tímakaupið gæti orðið miklu hærra en hjá nokkrum útrásarvíkingi - ef þú stendur þig vel. Það eina sem þú þarft að gera er að mæta á Austurvöll (eða í...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2009 | 01:26
Lausafé
Ég þarf að leggjast í fjárfestingu á morgun, mitt lausafé er ekki mikið en ég þarf samt að kaupa skrifstofustól. Ég sit hérna í mesta sakleysi við tölvuna mína og blogga þegar dekk brotnar undan stólnum mínum. það væri kannski í lagi, ef þetta hefði...
26.8.2009 | 00:33
Auðlindasalan byrjuð
Er þetta fyrirtæki Magma ekki skúffufyrirtæki sem kemur til Íslands til þess að kaupa íslenskar auðlindir, í kjölfar Alþjóða gjaldeyrissjóðsins? Svo á ekki að borga fyrir auðlindina nema nokkrar krónur, afganginn eigum við Íslendingar að lána Magma sem...
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)