Færsluflokkur: Dægurmál

Borgarahreyfingin er komin á blað

Allar skoðanakannanir undanfarinna vikna hafa verið hvetjandi fyrir Borgarahreyfinguna, fylgið fer vaxandi og vonandi skilar óánægjufylgi fyrrverandi kjósenda fjórflokkanna sér til okkar í Borgarahreyfingunni. X-O Þjóðin á...

Vér mótmælum öll

Þessar styrkveitingar spillingaraflanna til spillingarflokkanna, og núna líka spillingarþingmannanna eru náttúrulega hneyksli. Það er kominn tími til þess að gefa öllu þessu fólki frí frá stjórn landsins. Þeim er ekki treystandi, allir sem þegið hafa...

Varúð, varúð

Ég fékk að láni bloggfærslu bloggvinar míns hans Valgeirs Skagfjörð, hún er þörf lesning " Nú um stundir kemur berlega í ljós hverra hagsmuni Sjálfstæðisflokkur og Samfylking vilja verja. ,,Þangað leitar kötturinn sem honum er klórað," segir málsháttur....

Lýðræðið ræður og á að ráða.

Aðildarviðræður eða ekki aðildarviðræður. Þjóðaratkvæðagreiðsla ræður náttúrulega hvort við göngum í ESB eða ekki. Það er kominn tími á það að láta reyna á aðildarviðræður, vegna þess að þá fær þjóðin að sýna vilja sinn. Ég er alfarið á móti því að ganga...

5 dagar til kosninga

Og enginn flokkur er byrjaður að segja okkur hvað eigi að gera eftir kosningarnar, nema Borgarahreyfingin. Ég hef verið dugleg að fylgjast með fréttum og framboðsfundunum sem sýndir eru í sjónvarpinu. Ég horfði á Silfur Egils í gær Lára Hanna var frábær...

Frábær árangur lögreglunnar.

Og Landhelgisgæslunnar. Til hamingju með vel unnin störf. Það er greinilegt að lögreglan er komin í einhver góð sambönd, eða eru bara orðnir svona heppnir að finna fíkniefni. Ég hef trú á lögreglunni okkar þegar svona vel gengur í baráttunni við...

Nú detta mér allar dauðar!!!

Ef ég hefði lýs, væru þær allar dottnar úr hári mínu. Kannski var hryðjuverkaárás Bretanna óverðskulduð? Þarf hann herra Brúnn kannski að biðjast afsökunnar? Þetta leiðindamál með IceSave var náttúrulega bara svikamilla, en fólki var talin trú um það að...

Afsláttarverð

Er ekki löngu tímabært að semja við garðyrkjubændur á svipuðum nótum og gert er við álframleiðendur? Hvenær fáum við Íslendingar að njóta svipaðra kjara og álrisarnir? Er það ekki þjóðhagslega betra að selja orkuna á viðráðanlegu verði til okkar...

Ég vil sjá mynd af skónum!!

Þeir hljóta að hafa verið tískuslys þessir skór, sem smyglarinn notaði til þess að smygla kílói af amfetamíni til landsins í. Af hverju fylgir ekki mynd af skónum með fréttinni? Sólarnir hljóta að hafa verið svona 1975 týpa af skóm, varla hefði kílóið af...

Ótrúleg söngkona

Þegar maður sér hana fyrst dettur manni í hug, gömul amma frá Skotlandi. Svo segir sagan að hún sé piparjónka, og hafi aldrei verið kysst. Hversu ólíklegt er þetta ævintýri? Þegar ég sá hana ganga inn á sviðið í hallærislega gamla kjólnum í háhælaskóm,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband