Færsluflokkur: Dægurmál

Jóhanna !

Er ekki betra að taka til í eigin garði, áður en farið er í útrás? Kemur þér ástand heimilanna ekki við? Ætlar þú bara að sækja um aðild að ESB með stuðning upp á tæp 30%? Er ekki nærtækara að bjarga heimilunum? Og þegar þeim er bjargað, kannski skoða...

Upphlaup

Öll þessi umræða um ESB virðist hafa bara einn tilgang. Enginn hefur nefnt "skjaldborgina um heimilin" sem reyndist bara vera tjaldborg. Ekkert raunhæft hefur verið gert í tíð síðustu ríkisstjórnar til þess að hjálpa fólkinu, fólkinu sem er í vandræðum....

Ekki spennandi fréttir

Svona faraldur hlýtur að vekja ýmsar spurningar. Er til viðbragðsáætlun? Er hægt að setja fólk í sóttkví? Af hverju kemur hún upp á svona mörgum stöðum í heiminum á sama tíma? Dreyfir þessi Svínaflensa sér með svona miklum ógnarhraða? Mér líst ekki á...

Það var ekki bara Davíð

Það var fólkið sem var í klappliðinu sem olli mesta hruni SjáLfsstæðisFLokkisin og styrkjamálið. Ég missti alla trú á SjáLfsstæðisFLokknum strax í október. Vegna þess að þeir brugðust ekki við bankahruninu, þeir reyndi að telja okkur trú um heilindi sín....

Til hamingju með árangurinn

Borgarahreyfingin er greinilega að vinna stórsigur í þessum kosningum. Þegar þetta se skrifað eru 5 menn/konur inni. Ég óska okkur öllum til hamingju. Ég var að koma heim af kosningarvökunni í Iðnó og var þar frábær stemming. Takk fyrir mig, ég er sátt...

Ég hef brýnt fyrir börnunum mínum að kjósa

Ég er móðir 6 barna, ég hef alltaf brýnt fyrir börnunum mínum að það sé skylda þeirra að nota kosningaréttinn. Ég hef reynt að útskýra fyrir þeim að kosningarréttur sé ekki sjálfsagður. Það að búa í lýðveldisþjóðfélagi séu forréttindi. Það er skylda...

Áhugaverð stjórnmálaumræða

Ég horfði á þáttinn í kvöld, þrátt fyrir það að ég væri í vinnunni minni. Það sem ég heyrði var alveg ágætt og fannst mér minn maður hann Þór Saari bestur. Lokaorðin hans voru góð. Þór Saari, Borgarahreyfingunni „Við verðum að muna eftir því hvers...

Naumt skammtar hún sér matinn

Að kjósa grindhoraðar konur fegurðardrottningar getur ekki verið gott. Þessar ungu konur sem skammta matinn sinn naumt, ættu að vera í felum. Alveg eins og fitubollurnar. Mér sýnist þessi horaða stúlka hafa verið svelt. Vannæring fegurðardrottninga og...

Láttu skoðun þína í ljós

Ef þú ert á móti inngöngu í ESB, getur þú skráð þig á síðunni -> http://osammala.is/ Ég og þrjár dætur mínar skráðum okkur í gær sem andstæðinga inngöngu í ESB. Ég er alveg sannfærð um það að við höfum ekkert að gera í ESB. X-O Þjóðin á...

Tími breytinga

Ég vil benda fólki á það að lesa þessa hvatningarræðu hans Valgeirs Skagfjörð. -> http://valgeirskagfjord.blog.is/blog/valgeirskagfjord/entry/855562/ Oft var þörf, nú er nauðsyn að fólk taki sig saman og kjósi nýtt afl. Hreyfingu fólks sem vill sjá...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband