Nei Ögmundur

Við þurfum nýtt fangesli.  Hvort það sé gamalt hús eða vinnubúðir sem nýta má sem fangelsi.

Eða að byggja nýtt fangelsi frá grunni, sem er náttúrulega ekkert annað en glapræði....

Það er ekki eins og þessi þörf fyrir ný rými sé til frambúðar, við þurfum nokkur aukarými fyrir fjárglæframenninna sem þurfa kannski að sitja af sér málamyndadóma.

Miðað við dómana sem mennirnir sem fengu dómana vegna markaðsmisnotkinarinnar í aðdraganda hrunsins.....

Dómstólarnir virðast ætla að fara mildum höndum um fjárglæpamennina, það má greinilega ekki rugga bátnum hérna á Íslandi....  

Svo vilja þeir að við kjósum já við Iceslave, til þess að fá að halda áfram sama leikinum!!!

Varúð, við verðum öll að kjósa NEI við IceSlave....... Það er nauðsynlegt, fyrir framtíð barnanna okkar og barnabarnanna.....


mbl.is Nýjar leiðir í fangelsismálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Ágústsson

Sammala ther Jona Nei vid Icesave

Magnús Ágústsson, 26.3.2011 kl. 04:09

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Í fyrsta lagi eiga fiklar ekki að fara í fangelsi, þeir eiga heima í lokaðri meðferðarstofnun.  Síðan þarf að vara öryggisfangelsi fyrir hrottana og morðingjana.  En fyrir fólk sem hefur lítið brotið af sér, vegna skulda eða svoleiðis, má vera einskonar kvíabryggja.  En aðalþjófana á að geyma í sérstöku fangelsi þar sem þeim er kennt að skammast sín og við nám í siðfræði og góðum siðum. 

Og auðvitað segjum nei við ICESAVE

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.3.2011 kl. 15:18

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Það mætti skikka þá til samfélags þjónustu,senda þá á sjóinn suma,aðra í kúa og svínabú. Annars sæl verið þið.   Nei við Iceslave.

Helga Kristjánsdóttir, 26.3.2011 kl. 23:15

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Ég er sammála þér Ásthildur Cesil, það á að dæma fíkla í lokaðar meðferðir, og hrottana á að geyma á einum stað.  Banksterarnir ef einhver þeirra verður dæmdur til fangelsisvistar, gæti í rauninni setið dóminn af sér í fyrrverandi vinnubúðum á Reyðarfirði.... Eða bara þar sem hægt er að loka af, t.d fyrrverandi héraðsskólar og þessháttar húsnæði....

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 27.3.2011 kl. 01:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband