Færsluflokkur: Dægurmál

Hvít jól

Loksins fengum við hérna á Stór-Reykjavíkursvæðinu hvít jól. Það þarf kannski ekki að minna fólk á það að þegar jörð er hvít, þá fá smáfuglarnir ekki nóg að éta. Svo eru gæsir, svanir og endur á ýmsum stöðum á landinu, sem þyggja gjarnan brauðmola....

Loksins!

Ég vona að fleiri ákærur séu á leiðinni. Vegna tímans sem liðinn er frá glæpunum finnst mér að ekki eigi að refsa þeim sem dæmdir verða fyrir "hrunið" í fangelsi. Mér persónulega finnst að hæfileg refsing séu mjög háar sektir, jafn háar og bónusar og...

Varúð!

Ég þekki fólk sem hefur lent í hræðilegum vítahring vegna svona smálána. Þessi smálánafyrirtæki vilja sérstaklega fá ungt fólk til þess að skuldsetja sig. Ég vona allavega að allir fullorðnir vari sig á þessu.

Hvað með kvótann?

Er kvótinn ekki stór hluti af því sem var veðsett í aðdraganda hrunsins? Varla fara erlendu vogunarsjóðirnir að ganga að veðum í kvótanum? Þar sem veðsetning kvótans er og hefur alltaf verið ólögleg.. Hvað ætli margir eigi veðbréf með veði í óveidda...

Sammála Birgittu!

Ég skil ekki æsinginn í sumum Samspillingarþingmönnunum, afhverju vilja þeir að Ögmundur brjóti lögin um sölu lands til fólks utan EES svæðisins. Voru þessi lög ekki sett til þess að vernda landið okkar, og gæðin sem fylgja landinu? Og ég er sammála að...

Misrétti!!

Er desemberuppbót ekki hluti af kjarasamningum fólks? Hvers vegna ætlar vinnumálastofnun ekki að greiða desemberuppbót til þeirra sem fengið hafa vinnu? Ég var atvinnulaus í tæpa 9 mánuði á þessu ári, á ég von á því að fá enga desemberuppbót? Ég byrjaði...

Fall ESB nálgast!!

!!!! Svo þetta, takið eftir fjölda þingmanna í salnum. Hver kaus Von Rompui? Hverjir þekktu þennan mann fyrir nokkrum árum? Hverjir þekkja hann í dag? Horfið á svipinn á Von Rompui þegar Nigel Farage talar :)

Alvöru konur á undanhaldi

Núna er tískan að vera grindhoruð með gerfibrjóst og plat rass. Hvernig væri að konur færu að borða eðlilega? Ekki láta fjölmiðlana stjórna holdafari þeirra? Ég hef miklar áhyggjur af unga fólkinu okkar, áróðurinn fyrir svelti er orðinn svo mikill...

Vinstri velferð?

Núna er komið að því hérna á Íslandi að ef þú ert fátækur, þá mátt þú ekki veikjast. Núna kostar mikið að veikjast. Bara ein heimsókn á Slysavarðstofuna, með einni rannsókn á blóði, eða þvagi að ég tali nú ekki um röntgenmyndatöku, getur kostað tugi...

Krafan hlýtur að vera einn lífeyrissjóður fyrir alla landsmenn

Það er löngu tímabært að afnema sérréttindi "sjálftökuliðsins" Þá er ég að meina t.d þingmenn og aðra sem hafa í skjóli stjórnvalda fengið meiri lífeyrisréttindi en aðrir skattgreiðendur. Það hlýtur að vera algjört réttlætismál að allir hafi sama rétt?...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband