Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda

Bílavandræði!

Þegar ég var að keyra heim úr vinnunni í kvöld, var bíllinn minn ekki eins og hann er venjulega. Hann hristist og skalf, og var alveg kraftlaus, þegar ég var komin langleiðina heim gaus upp þessi svakalega lykt eins og gúmmí væri að bráðna einhversstaðar...

Yngsta barnið með glóðarauga eftir skólafélaga

Yngsta dóttir mín kom heim með glóðarauga úr skólanum í síðustu viku. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hún kemur slösuð heim úr skólanum, ekki alls fyrir löngu síðan var sparkað í sköflunginn á henni af öðrum skólafélaga. Það er ekki í lagi að trufluð...

Ég vona að ég verði ekki lamin í vinnunni þegar ég reyki úti!

Það er ekki gott að vinna á bar og reykja, ég þarf að fara út með viðskiptavinunum standa á Laugarveginum og reykja, við erum sýningargripir fyrir alla sem eru á rúntinum, og kannski tilvonandi fórnarlömb reyklausra ofbeldismanna!! Ég vona að einn góðann...

Ég er haldin þráhyggju! Er misrétti í gangi?

Ég er of oft að hugsa um það hvort alþingismenn/konur séu ennþá að reykja innandyra í Alþingishúsinu, sem er að mínu mati óhæfa, þau settu á okkur hin sem reykjum lög sem banna reykingar á opinberum stöðum, mér finnst að allir ættu að vera jafnir fyrir...

Vörugjöld og lúxustollar á barnavörum?

Ég er með smá hugleiðingu um vörugjöld á barnavörum, ef ég man rétt eru ekki allar barnavörur ennþá með lúxus tollum og vörugjöldum? Ég er sex barna móðir og mér finnst ennþá að barnafólk sé skattpínt sérstaklega umfram aðra. Það er alveg sama hvað þarf...

Ljósleiðaratengd!

Núna er ég ljósleiðaratengd, síminn, tölvan og sjónvarpið. Núna er netið mitt sex sinnum hraðara en það var í gær. Fór úr 2mb í 12 mb tengingu, og munurinn að skoða heimasíður dagblaðanna og fleira, er ótrúlegur. Það er gott að geta horft á sjónvarpið í...

Ég reyki! Og ég vinn á bar, vondur kokteill

Þar sem ég er í þessum slæma minnihluta sem reykir verð ég að reykja úti í minni vinnu. Á alþingi þurfa þessir slæmu (reykingamenn) ekki að fara út til að reykja, þeir hljóta að vera betri en við almúginn. Mér finnst að allir ættu að vera jafnir fyrir...

Hundagangan

Ég mætti á Laugarveginn í dag með minn litla huglausa hvolp sem heitir Úlfur kallaður Úlli, hann var svo hræddur við lúðrasveitina að hann reyndi að flýja inn á bar, og svo inn í nærfataverslun (Þessa nýju verslun Systur). Svo var hann rosalega hræddur...

Neyslustýring !

Ég er gömul í hettunni og hef þann leiða ósið að drekka sykurlaust gos. Fyrstu kynni mín af sykurlausu gosi voru fyrir u.þ.b 30 árum, þá byrjaði ég að drekka diet-spur kóla. Síðan þegar hætt var að framleiða það, smakkaði ég diet-kók. Ég drakk diet-kók...

Vetrarfrí í skólum

Fyrir hverja er þetta vetrarfrí í skólunum, vinnandi foreldra sem eru búnir að skipuleggja frí með börnunum, eða bara til að koma foreldrum í vandræði með barnapössun. Ég er ein af þessum heppnu, ég er alltaf heima á daginn. En margir lenda í endalausum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband